fimmtudagur, október 09, 2003

Óvissuferð á laugardag. ÁTVR hélt óvissuferð fyrir starfsmenn sína. Mæting upp á Stuðlaháls hálf sjö, bjórinn teigaður (hvað er eiginlega málið, ég er alltaf að drekka bjór???). R'utuferð upp að Esju. Fékk mér sixpakk í töskuna, alltaf að græða. F'orum síðan upp á Kjalarnes og fengum að borða. Þar voru jólasveinar og aðrir vitleysingar. Steini úr Emm Há sá um spilerí og dj-ingar (ekki mjög skemmtó).
Fara í bæinn, takmarkað skemmtistaðarölt sem endaði fljótlega í leigubíl. Iss piss. Ekki nærr því eins gott djamm og föstudagsdjammi, en ágætt samt.

Engin ummæli: