mánudagur, október 27, 2003

KILL BILL Fór að sjá hana á föstudaginn. Snilldarmynd, en samt svolítið skrýtin. Ég vil ekki vera að vekja upp vonir þeirra sem ekki hafa séð myndina, því að ég er nokkuð viss um að það eru margir sem ekki fíla hana neitt.

Engin ummæli: