Randyr og snillingur i glugganum minum??
Eg tok eftir thvi um daginn ad thad hafdi kongulo tekid sér bolfestu utan a glugganum minum. Hun gerdi sér vef i einu horninu. Eg leifdi henni ad vera og vonadi ad hun kaemi ekki inn. Malid er ad thessi kongulo er alger snillingur, hun bjo til thennan flotta vef og kom sér sidan fyrir i einu horninu a vefnum og setti eina loppina a vefinn og beid eftir ad bradin flaektist i vef sinum. muhahaha.
Thaer eru ognarsnidugar, thessar kongulaer og thad er gaman ad fylgast med theim.
fimmtudagur, júní 26, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli