föstudagur, mars 07, 2003
Jæja. Núna eru bara 25 mínotur í próf. Mér finnst próf vera asnaleg. Ég missti pínu svefn í nótt og svo er ég með í maganum. Ekkert voðalega mikið af því að mér finnst ég kunna þetta svo vel. En próf eru asnaleg. Þetta er 100% próf sem ég er að fara í núna. Á 3 klukkutímum þarf ég að gubba út úr mér allri þeirri þekkingu sem ég veit um Durkheim, Malinowski, Radcliffe-Brown og félaga. Ohhh. Ég segi það nú bara...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli