laugardagur, mars 22, 2003

Ég sá 3 árekstra í gær! Hvað er að fólki, kann það ekki að keyra þótt að það sé vont veður úti? Ég bara spyr!
Ég lennti nú samt ekkert í neinum vandræðum af því að ég passaði mig svo mikið!

Engin ummæli: