Á daginn er ég lítill gulur og grænn fiskur sem svammlar um í vatninu og hef það kósý. Á kvöldin og næturnar er ég jarðarber sem flýg inn í drauma fólks og lætur því líða vel.
Ég fékk orkunudd í nótt. Það var munkur sem gaf mér orkunuddið, voða gott, fann fyrir því alveg niður í tær. Hann þurfti að fara því að einhver kom inn. Síðan vaknaði ég, á ská í rúmminu mínu með hausinn næstum út úr...
Ég er á leiðinni í Body Step. Vonandi dey ég ekki!
föstudagur, mars 14, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli