föstudagur, maí 17, 2002

Vinna vinna vinna!
Ég er sem sagt byrjuð að vinna í sumarvinnunni minni. Og að vanda er svaka stuð! Því miður er ansi gott veður úti!! Hvernig getur það verið slæmt??? Ég bara spyr!! Jú það er neflilega þannig að ég er að vinna inni, svo að ég neyðist til að horfa á góða veðrið út um gluggann!! En nóg um það, heyrumst síðar.

Engin ummæli: