þriðjudagur, mars 13, 2007

RR

Sit fyrir framan sjónvarpið núna og er að horfa á Rachel Ray. Mér finnst hún nú bara alveg æðisleg og mikið langar mig að borða matinn hennar. Slurp. Hér er einmitt maturinn sem hún er að elda núna. Spurning hvort að maður skelli í svona í vikunni??

Engin ummæli: