fimmtudagur, desember 21, 2006

Dimmasti dagur ársins.

Er það dagurinn í dag eða dagurinn á morgun sem er dimmasti dagur ársins. Er ekki alveg viss en ég vona allaveganna að það sé í dag. Það er búið að vera alveg svakalega dimmt yfir og ég sá bara næstum enga dagsbirtu í dag. Á morgun fer svo að birta. Jei. Gaman gaman.

Engin ummæli: