miðvikudagur, desember 13, 2006

Afrekaði það í dag að vera í fjóra kluktíma í hárgreiðslu, ég meina 4 KLUKKUTÍMA!!! Núna er ég komin með nýjan háralit og hugmynd að gejjaðri greiðslu. Rosa skemmtilegt allt saman. Er búin að fara tvisvar í leikfimi í desember. Úbbs. Lýtur ekki út fyrir að ég nái að fara 20 sinnum í mánuðinum. Verð bara að borða minna, það virkar vel líka.

Jæja, best að fara að sofa. Góða nótt.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elskan mín, hafðu engar áhyggjur, hugsaðu bara til mín þegar þú borðar og þá fitna ég í staðinn, þetta er fituflæðikenningin í fullri verkun!