fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Hversu svekkjandi er að fara fyrr úr vinnunni og labba í ógeðisveðri niður í Baðhús til þess eins að komast að því að kennarinn sem kennir Balance verður ekki með tíman í dag, heldur er sennilegast leiðinlegasti kennari Baðhússins með tímann? Það er alveg ótrúlega fúlt, sérstaklega vegna þess að mig hlakkaði virkilega til að fara í þennan tíma og balancera mig. Var rúmlega helminginn af tímanum en hætti þegar byrjað var á jafnvægisæfingum. Iss piss, ég nenni nú ekki að vera í einhverjum brjáluðum jafnvægisæfingum hjá brjáluðum kennara svo að ég fór bara aðeins að æfa vöðvana mína og teygja bara sjálf á.

Massi!!!

Engin ummæli: