miðvikudagur, október 18, 2006

Draumfarir

Í morgun vaknaði ég við það að ég var að fara að gifta mig. Mamma var að flétta á mér hárið en það tókst eitthvað illa og allt í einu tók ég eftir að klukkan var orðin hálf sex, hálftími í brúðkaup og ég ekki tilbúin. Ég var ómáluð og allar sokkabuxurnar mínar voru með lykkjufalli á!

Vá maður. Held að það sé eitthvað stress í gangi.

Annars er bara allt gott að frétta. Rosa gaman í bústað og svo eru bara nokkrir dagar í útlandaferð. Jei.


Hilsen Pilsen

Engin ummæli: