mánudagur, september 05, 2005

Ég fór í snilldartíma á föstudaginn var: Body Jam. Þetta var nú bara sannlega sagt hinn bestasti tími. Mjög óvenjulegur og ólíkur því sem maður á að venjast. Ekki þessi harka og púl sem fylgja combatinu, stepinu eða attacinu. Bara dansspor. Ég svitnaði nú samt alveg hellings í þessum tíma og ég ætla þokkalega að fara aftur. Ég ætla meira að segja að skella mér í kvöld :) Vííí.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vááá, mig langar ógiiiiiiisleg mikið í Body Jam....mikið sakna ég Body Combatsins!!!Ertu ekki bara hress annars???