mánudagur, ágúst 08, 2005

Nýtt e-mail

Hvernig fær maður sér eiginlega póstfang hjá gmail?
Ef að ég fer inn á síðuna hjjá þeim þá er bara sagt hvað gmail sé frábært og síðan er manni bent á að skrá sig inn. En hvernig fæ ég aðgang?

Annars tek ég líka við vísbendingum um einhverja aðra póstþjóna með miklu geymlsuplássi :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég á um 50 laus invite fyrir Gmail.. ef þú gefur upp netfangið hjá þér get ég sent þér svoleiðis boðskort. (iddapidda at hotmail.com)