miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri á netinu er að fylgjast með bloggi frá fólki sem er að ferðast. Mér finnst þessi kostur vera alveg stórskemmtilegur. Dagbókarfærslur frá fólki sem er í útlöndum eru stórskemmtilegar. Eini gallin er að þá langar manni að fara til útlanda og lenda í ævintýrum. Og það STRAX! :)

Gaman að vera í útlöndum :)

Engin ummæli: