miðvikudagur, apríl 06, 2005

Við Gunnar vorum í barnapíuleik eftir páskana. Þá vorum við að passa hann Magnús Ingvar sem er alveg svakalega mikið krútt. Hann er líka obboslega duglegur að vera í pössun í marga daga.
Þið getið séð nokkrar myndir af því þegar við vorum að passa á myndasíðunni minni.
Á myndasíðunni minni er einnig hægt að sjá nokkrar nýlegar myndir, td. myndir af nýja tattúinu hennar mömmu. Jamm þið heyrðuð rétt: Mamma var að fá sér tattú! Geri aðrar mæður betur!

Engin ummæli: