föstudagur, apríl 29, 2005

Tenglar uppfærðir

Stundum geri ég slurk í því að uppfæra tengla hjá mér. Undantekningarlaust gerist það að stuttu eftir að ég uppfæri þá breyti einhver heimasíðunni sinni eða fær sér nýja sem þýðir einfaldlega að ég þarf að breyta heimasíðunni minni aftur. Það vill hins vegar oftar en ekki þurfa að bíða í svolítinn tíma þar sem að mér finnst ekkert skemmtilegt að vinna í þessu tengladóti.

Ætla að reyna að gera tilraun núna.

1 ummæli:

harpa sagði...

hvað meinarðu með mannfæri???