þriðjudagur, mars 01, 2005

Stundum finnst mér vorsólin vera svo ofsalega hei. Sérstaklega sól eins og var í dag. Sólin skein inn á spítalann og ég fann hvað mér var heitt. Samt vissi ég að það var við frostmark úti og þess vegna ekkert sérstaklega heitt. Jæja, svona er víst íslenska veðurfarið. Heitt inni og kalt úti.

Engin ummæli: