fimmtudagur, september 30, 2004

Í gærkvöldi fór ég í heimsókn til Kristínar. Þau Kristín og Örn eiga tveggja vikna gamla stúlku sem er algert krútt. Hún er pínulítil og alveg svakalega sæt. Innilega til hamingju Kristín og Örn með litlu stúlkuna ykkar :)


Engin ummæli: