mánudagur, desember 15, 2003

Survivor

Er að horfa á Survivor. Þetta er í fyrsta skipti sem ég horfi á þessa seríu og þá hitti ég á síðasta þáttinn. Ég náði ekki einu sinni að sjá allan þáttinn heldur bara endann. Langaði til að sjá CSI: Miami. Honum er frestað til 21:50. Fúlt. Núna er ég búin að horfa á Survivor í 20 mín og mér finnst þetta engan vegin skemmtilegt. Best að halda áfram að læra.

Engin ummæli: