þriðjudagur, september 26, 2006

Endurminningar á þriðjudagskvöldi.Flott gistiaðstaða í Malasíu!!! Not!!!

Mjög dýrt herbergi en samt það ódýrasta sem við gátum boðið okkur. Sáum einhver önnur herbergi sem voru kannsi örlítið ódýrari en þá í sama stað mun ógeðslegri (ef það er hægt?). Vá hvað ég sakna þess að vera brún og sveitt eftir mega hita dagsins. Nýt þess samt á hverri nóttu að þurfa ekki að sofa í ógeðslegu rúmi eins og því sem er á myndinni hérna að ofan!

1 ummæli:

Bryndís sagði...

Ég væri samt alveg til í að sofa í ógeðslegu rúmmi ef að ég fengi að vera að ferðast... mig langar til útlanda á flakk..hnerr hnerr... Basillus ferdalangus er farinn að kræla á sér