fimmtudagur, júlí 27, 2006

Tónleikar
Þá er maður bara að fara að skella sér á tónleika í kvöld. Nasa er staðurinn, Belle & Sebastian og Emiliana Torrini verða að spila. Þess vegna má segja að maður eigi von á eðalkvöldi. Annars er nú alltaf gaman að fara á tónleika, það er eitthvað svo mikil stemmning í því.

Jei

Engin ummæli: