þriðjudagur, júní 20, 2006

topp 10

Hvert hefur þú komið á þessum listum?

Fjölmennustu löndin

Fjölmennustu borgirnar

Vissir þú að á hverri mínútu fæðast 29 börn á Indlandi?

Vissir þú að á Indlandi eru 146 milljónir múslima?? Hver hafði haldi að á Indlandi byggju fleiri múlsimar en í Saudi-Arabíu, Írak og Íran samanlagt!!

Gaman að fá að vita allskonar óþarfa upplýsingar er það ekki :)

2 ummæli:

Jóna sagði...

Ég hef farið til 8 af 20 fjölmennustu löndum í heim og síðan hef ég heimsótt 5 af 20 fjölmennustu borgum í heimi. Mér fannst rosa áhugavert að sjá hvað voru margar risaborgir sem ég hafði ekki hugmynd um hvar voru fyrr en ég sá í hvaða landi þær eru. Svo eru líka fullt af löndum út í heimi sem eru með talsvert fleiri íbúa en Ísland og ég veit voðalega lítið um mörg þeirra.

Takk og bless

Nafnlaus sagði...

Indónesía er einmitt fjölmennasta múslimaríki í heiminum. Áhugaverð staðreynd þar sem margir nefna múslima og araba í sömu setningu.