mánudagur, mars 27, 2006

Svört hár

Ég er með svört hár á handarbökunum. Þetta eru leifar frá því að ég var með henna tattú. Fyrir rétt rúmum 2 vikum síðan lét ég setja á mig henna tattú sem átti að duga í 3 vikur. Það er löngu horfið, það var eiginlega horfið þegar ég kom til Íslands fyrir rúmri viku síðan og það eina sem er eftir núna eru nokkur svört hár á handarbökunum. Skemmtilegt er það ekki?
Gunnar er bestur.

Engin ummæli: