þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Það er geðveikt mikill snjór úti. Þegar ég labbaði úr vinnunni í dag niður í Baðhús, þá var svo mikil snjókoma að buxurnar mínar voru allar blautar og frosnar við lærin á mér. Húfan mín stóð næstum sjálf vegna þess að það var svo mikill snjór á henni.
Það er svo mikil snjókoma að rándýri hitinn sem var settur í stéttina hérna fyrir utan hefur ekki náð að bræða snjóinn sem er kominn!
Þeinkjúverímöts!

Engin ummæli: