fimmtudagur, október 07, 2004

hot.is

Fór á nýja heimasíðu www.hot.is
Þetta er heimasíða þar sem að hægt er að setja inn allt sem maður borðar og þá kemur upp kaloríufjöldi og hlutfall kolvetna, próteina og fitu í matnum. Í dag er ég búin að borða 750 kkal. Jei, fullt af orku. Spennandi að sjá hvað ég á eftir að borða mikla orku í dag :)

Engin ummæli: