laugardagur, júlí 24, 2004

Klukkan er tvö

Klukkan er tvö á föstudagskvöldi og ég er að skrifa á bloggið mitt. Ég er eitthvað að þykjast vera að púsla nýja púslið mitt. Mig langar í ipod. Plís. Hann kostar bara 60 000 kall, þeink jú verí möts. Núna er ég að hlusta á Eyvör Pálsdóttur, hún er kúl. Var að enda við að gera dýrlegt basilikupesó, nammi namm. Er að fara í útilegu á morgun, jei gaman gaman. Vonandi verður gott veður :)
Bleess

Engin ummæli: