Versló Smersló
Fór að sjá The Inlaws í gær. Hí hí. Góð skemmtun þar á ferð, allaveganna ef maður fær frítt á hana! Amerískt brúðkaup þar sem feður verðandi brúðhjónanna eru í aðalhlutverki. Byrjar soldið klysjulega, en er alveg fyndin á köflum. Samt er þetta alveg típísk vídeomynd en ef ykkur langar í bíó og vitið ekki hvað ykkur langar að sjá þá er The Inlaws alveg ágætis afþreying.
föstudagur, ágúst 01, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli