sunnudagur, október 27, 2002

Salton Sea er ljót mynd, en samt cool. Ég fór að sjá hana í gær, Val Kilmer tekur sig vel út (að vanda). Samt er ég alls ekki viss um að svona fólk sé til í alvörunni!! Kom on... Allir dópistarnir vel til hafði, flott málaðir og í hreinum fötum..

Konfúsíus lyfir ennþá en ég er ekki viss um að hann haldi út mikið lengur :( Hann er svo krúttlegur.


Find your inner Smurf!

Engin ummæli: