laugardagur, nóvember 27, 2010

Vá hvað ég væri nú alveg til í að skreppa í Hagkaup, kaupa mér poka af nammi og gúffa í mig. En ég ætla ekki að gera það. Ég er neflilega með svona 30 ára markmið: Þegar ég verð þrjátíu ára ætla ég að verða 30 kíló!

1 ummæli:

Unknown sagði...

dreifstu þig ekki í nammibúðina?