laugardagur, september 01, 2007

Þá er maður bara orðin mamma :) Við Gunnar eignuðumst stelpu á laugardaginn fyrir viku síðan og hún er nú bara mesta krútt sem ég veit um.

Hún er með heimasíðu. www.grislingur.blog.is en síðan er læst og þeir sem vilja vita lykilorðið geta sent á mig tölvupóst eða hringt.

Kveðja, Jóna mamma

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju!!! Frabaerar frettir ;o)
Knus fra Rottuborg,
Anna