mánudagur, mars 22, 2004

Núna er önnur vinnuvika hafin, það er önnur skrifvika. Held að þetta verði skemmtileg vika. Ég held það nú bara. Vííí.
Annars fórum Gunnar og ég að sjá Whale Rider á laugardaginn og það var nú alveg hreint út sagt frábær mynd. Mæli með því að allir sjái hana. Sérstaklega þeir sem hafa áhuga á Nýja Sjálandi, eða hafa farið þangað (þú, Bryndís ættir að hafa gaman að þessari mynd). Gaman að sjá eitthvað annað en þetta típískt ameríska.

Engin ummæli: