Gerdeig fyrir þá sem eiga erfitt með að muna!
400 g hveiti, heilhveiti eða spelt
1 bréf þurrger
salt af hnífsoddi
3 msk matarolía
2,5 dl vatn 37°c heitt
Blandið þurrefnum saman, síðan blautefnum, hnoðið og látið hefast í 60 mín
Reynið að borða ekki mikið af deiginu áður en það er bakað, því það er lifandi, nammi namm
miðvikudagur, febrúar 12, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli