föstudagur, febrúar 28, 2003
sunnudagur, febrúar 23, 2003
Það var vinnu partý í gær heima hjá Árna. Þar var allt fljótandi í áfengi. Hvað er þetta eiginlega með mig og ókeypis áfengi. Jú það er orðið svo dýrt að kaupa sér áfengi að maður verður bara að redda sér því ókeypis! Ha ha.
Tortillaflögur með rjómaosti og salsasósu með bráðnuðum osti ofan á eru snilld. Það eru líka allir að smakka þetta núna. NÝJAST ÆÐIÐ. Blandar rjómaost og salsasósu saman setur tortillaflögur yfir og síðan rifinn ost! Nammi namm.
Tortillaflögur með rjómaosti og salsasósu með bráðnuðum osti ofan á eru snilld. Það eru líka allir að smakka þetta núna. NÝJAST ÆÐIÐ. Blandar rjómaost og salsasósu saman setur tortillaflögur yfir og síðan rifinn ost! Nammi namm.
laugardagur, febrúar 22, 2003
miðvikudagur, febrúar 12, 2003
Gerdeig fyrir þá sem eiga erfitt með að muna!
400 g hveiti, heilhveiti eða spelt
1 bréf þurrger
salt af hnífsoddi
3 msk matarolía
2,5 dl vatn 37°c heitt
Blandið þurrefnum saman, síðan blautefnum, hnoðið og látið hefast í 60 mín
Reynið að borða ekki mikið af deiginu áður en það er bakað, því það er lifandi, nammi namm
400 g hveiti, heilhveiti eða spelt
1 bréf þurrger
salt af hnífsoddi
3 msk matarolía
2,5 dl vatn 37°c heitt
Blandið þurrefnum saman, síðan blautefnum, hnoðið og látið hefast í 60 mín
Reynið að borða ekki mikið af deiginu áður en það er bakað, því það er lifandi, nammi namm
Ég er búin að vera svaka dugleg núna undanfarið! Ég er búin að læra ofsalega mikið í skólanum, er alltaf á Bókó að læra! Svo er ég búin að fara 23 svar sinnum í leikfimi á árinu! Gunnar er bestur í heimi.
En það sem felst í því að vera duglegur að læra og gera aðra skemmtilega hluti er að vera ekki mikið í tölvunni! Hún er tímaþjófur! Ég er búin að vera hérna á Bókó í korter og ég er ekki búin að opna bók! Lélegt. Þess vegna verður þetta stutt í dag vegna þess að ég verð nú að geta lært eitthvað í dag!
En það sem felst í því að vera duglegur að læra og gera aðra skemmtilega hluti er að vera ekki mikið í tölvunni! Hún er tímaþjófur! Ég er búin að vera hérna á Bókó í korter og ég er ekki búin að opna bók! Lélegt. Þess vegna verður þetta stutt í dag vegna þess að ég verð nú að geta lært eitthvað í dag!
miðvikudagur, febrúar 05, 2003
Nú er kominn febrúar og nálgast próf! Jibbý eða þannig. Við Gunnar vorum að kaupa okkur rúm í gær, gott mál. Við fáum það sent heim í dag og þess vegna ætla ég að flýta mér heim úr skólanum á eftir til að taka á móti nýja rúminu. Ég held að ég eigi eftir að sofa vel í nótt! ZZZzzz
Það er brálað að gera hjá mér í skólanum, alltaf! Ég er eftir á í öllu en ég spái því að í næstu viku verði ég komin svona sirka á rétt ról. Þetta gengur nú ekki! Er það nokkuð? Neibb maður verður að fara að taka sig á!
Hvernig er það svo með gymmið? Það er nú ekki alveg að gera sig í þessari vikunni! Það er svo mikið að gera og svo eru ekki skemmtilegustu tímarnir sem hennta mér! Iss piss. En mér finnst ég samt hafa verið soldið dugleg svona upp á síðkastið! Ég fór allaveganna í gallabuxum í skólan á mánudaginn. Fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir því þá hef ég ekki gengið í alvöru gallabuxum í svona 3 ár. Eða kannski svona 2 ár, eða allaveganna mjög lengi!
Það er gaman að vera mjór!
Það er brálað að gera hjá mér í skólanum, alltaf! Ég er eftir á í öllu en ég spái því að í næstu viku verði ég komin svona sirka á rétt ról. Þetta gengur nú ekki! Er það nokkuð? Neibb maður verður að fara að taka sig á!
Hvernig er það svo með gymmið? Það er nú ekki alveg að gera sig í þessari vikunni! Það er svo mikið að gera og svo eru ekki skemmtilegustu tímarnir sem hennta mér! Iss piss. En mér finnst ég samt hafa verið soldið dugleg svona upp á síðkastið! Ég fór allaveganna í gallabuxum í skólan á mánudaginn. Fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir því þá hef ég ekki gengið í alvöru gallabuxum í svona 3 ár. Eða kannski svona 2 ár, eða allaveganna mjög lengi!
Það er gaman að vera mjór!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)