Gatan sem ekkert heitir.
Eins og kannski einhver af ykkur vitið þá þarf ekki mikið til að gleðja mig! Alltaf þegar ég fer labbandi í vinnuna á morgnana og eins þegar ég fer heim fer ég um götu sem ekki heitir neitt! Ég hef fullvissað mig um að þetta sé alvöru gata þar sem hún er merkt inn á kort og einig er biðskilda í henni!
Gatan sem um ræðir er á tengigata milli Háteigsvegar og Flókagötu.
Bless bless í bili
þriðjudagur, júní 11, 2002
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)