miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Glæpaþættir

Nýtt CSI að byrja í kvöld! Jess. Ég fanga þessari þróun hjá Skjá Einum. Á mánudögum er venjulega CSI, miðvikudagar eru helgaðir nýja þættinum CSI: New York. Svo er Law and Order: SVU á sunnudögun. CSI: Miami er að fara að hætta en það er allt í lagi af því að aðallögreglumaðurinn þar er ekki rosalega skemmtilegur.

Alltaf meiri glæpir: Gaman gaman.

1 ummæli:

Bryndís sagði...

Þið Haukur getið stofnað klúbb saman yfir aðalkallinum í CSI: miami hann þolir hann ekki... Annars finnst mér ekkert toppa CSI las Vegas ..það vantar sæta labbgaurinn (sem höfðar vel til líffræðinörra eins og mín með tal um PCR og dalton prótein;)) í hina þættina...
New york var samt ágætur...sé samt aðalkvennpersónuna enn fyrir mér sem grísku dramadrottninguna í Guiding light (ég sem horfi aldrei á það) eða furðulega lækninn í Providens...Kannski horf ég bara of mikið á sjónvarp.