föstudagur, desember 01, 2006

1.desember

Til hamingju Ísland, gleðilegan fullveldisdag.

Jæja þá er bara kominn desember og árið er að fara að verða búið. Núna er upp runnin sá tími þar sem ljólaljósin skína sem bjartast og skammdegið er sem mest.

Það sem mig langar að gera í desember er:

  • Baka 5 -6 sortir af smákökum+
  • Búa til jólagjafir
  • Senda út jólakort
  • Skreyta heimilið
  • Kaupa jólatré
  • Fara amk 20 sinnum í gymmið

Nú nú, bara stuttur listi. Sjáum samt hvað ég næ að komast yfir. Ég skila skýrslu í byrjun janúar :)

1 ummæli:

Sigrun sagði...

Veistu ég dáist að því hvað þú ert alltaf dugleg, þú ert æði! Svo verður gaman að skipuleggja endanlega u know what ;)